29.3.2008 | 12:02
Bílaumboð
Langar bara að deila með ykkur lesendur góðir að passa ykkur á bílaumboðum, þá sérstaklega Heklu þar sem ég á ekki góða sögu að segja frá því umboði.
Ég keypti þar bíl rétt fyrir jólin 2007 og var maður himinlifandi með nýja bílinn sem breyttist smátt og smátt og martröð og í rauninni byrjaði það samdægurs þegar ég var farinn út af planinu hjá þeim og var kominn heim með bílinn svaka montinn að sýna gripinn.
Ekki byrjaði það vel því hann varð rafgmagnslaus ( eða hvað, kemur í ljós ) og ég eins og bjáni að verja nýja flotta bílinn minn sem ég hafði fest kaup á fyrir klukkustund eða svo.
Ég fór strax eftir helgi og keypti nýjan rafgemi í bílinn til að athuga hvort þetta myndi ekki lagast en aldeilis ekki, þá kom í ljós að rafkerfið í bílnum var vægast sagt bilað og ekkert sem viðkom rafgeyminum en strax búinn að eyða óþarfa pening í rafgeymaskiptin.
Ég hringdi í Heklu og hann sem seldi bílinn sagðist ætla að redda þessu og ég fékk tíma á verkstæði þar sem eitthvað "skítamix" var gert á bílnum til að "komahonum í gang bara" og það virkaði í nokkrar vikur þangað til hann gaf sig aftur.
Jæja ég hringdi aftur fyrir nokkrum dögum þarna aftur eftir að bíllinn hafði staðið í nokkrar vikur bilaður og það tók þá viku að svara okkur um að koma með bílinn aftur í viðgerð og viðgerðin sjálf tók meira en viku út af vöntun á varahlut í bílinn og þeim datt ekki einu sinni í hug að lána okkur bíl þar sem við vorum bíllaus.
Ég bað þá einnig um að laga pústið á bílnum sem var ónýtt þegar ég keupti bílinn hjá þeim en fattaði það ekki strax en þeir vildu það ekki út af því að viðgerðin á refkerfinu( leyndur galli í bílnum ) kostaði svo hræðilega mikið að þeirra sögn ( 59.000 krónur ) og þar að leiðandi vildu þeir ekki laga pústið á bílnum líka og skildu okkur eftir með það ónýtt.
Eftir að ég fékk loksins bílinn úr viðgerð þá var enn eitt vandamálið komið upp og það nýtt.....þjófavörnin fór alltaf í gang og við þurftum aftur að fara með bílinn á verkstæði og borga brúsann sjálf, þaer sem Hekla vildi ekki gera meira fyrir okkur því þeir voru búnir að koma þessari biluðu druslu á okkur og fegnir að losna við hana.
Við spurðum þann sem seldu okkur bílinn hvort hann gæti ekki bara selt hann aftur fyrir okkur og hvað haldið þið.....NEI var svarið.
Svo við höfum það á hreinu eiga allir bílar hjá umboðum að vera söluskoðaðir og í 100 % lagi ( þess vegna kaupir maður nú bíl hjá umboði ) en þessi var það nú aldeilis ekki.
Svo ég segi bara.......passið ykkur á bílaþingi Heklu.
Get sagt ykkur stutta sögu í lokinn frá vini mínum sem á Toyotu, hann keypti þar Landcruisier og það var einhver gali í honum og viðgerðin kostaði 270.000 krónur og þeir voru ekki lengi að redda þessu fyrir hann að kostnaðarlausu.
Hugsið ykkur tvisvar um áður en þið farið í bílakaup, líka hjá bílaumboðum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Þúsund tonna timburhrúga varð eldi að bráð
- Hvetja lögreglustjóra til að endurskoða ákvörðunina
- Segir Íslendinga vilja aðildarviðræður við ESB
- Allt bendi til þess að gosið sé í rénun
- Fór með von der Leyen í Þórsmörk og Grindavík
- Isavia sektað vegna gjaldskyldra stæða
- Strandveiðar færast til innviðaráðuneytis
- Lokuðu veginum að Bláa lóninu í mótmælaskyni
- Ákvarðanir miðist ekki við raunveruleikann
- Fyrirtækjaeigendur í Grindavík mótmæla mismunun
Erlent
- Hersveitirnar horfnar á braut
- Grunaður um að afhenda gögn úr þjóðskrá
- Mannskæður eldsvoði í verslunarmiðstöð
- Leystu upp þekktan hóp netþrjóta
- Aðalsvið Tomorrowland gjöreyðilagðist
- Það væri þá bara hið besta mál
- Rekur óvildarmenn sína úr þingflokknum
- Netanjahú missir meirihluta í ísraelska þinginu
- Óvíst hvort vopnahlé hafi náðst
- Trump hjólar í eigin stuðningsmenn
Fólk
- Karl og Kamilla brjóta blað í sögu sjóhersins
- Eiga von á barni eftir nokkurra mánaða samband
- Connie Francis látin
- Útgáfa af Ofurmanninum sem heimurinn þarf á að halda
- Veistu raunveruleg nöfn stjarnanna?
- Sonur Madsen minntist föður síns
- Enginn hefði komið okkur til bjargar
- Witherspoon í sleik við kærastann
- Fagnaðarlátunum ætlaði aldrei linna
- Severance með 27 Emmy-tilnefningar
Íþróttir
- The Open: Scheffler í fínum málum
- Félagaskiptin í íslenska fótboltanum: Konur
- Breiðablik fær nýjan markmann
- Flora Tallinn Valur kl. 16, bein lýsing
- United leggur fram nýtt tilboð
- Ísland í þriðja styrkleikaflokki
- Heimaleikur Grindavíkur færður
- Dregið í bikarkeppni neðri deilda
- Spænskur liðsstyrkur austur
- Í tíu ára bann frá Evrópukeppnum
Viðskipti
- Verðbólga hækkar í 3,6% í Bretlandi
- Mikil vaxtartækifæri í tölvuleikjaiðnaði
- Eining meðal hluthafa um þessa leið
- Hægir á verðhækkunum
- Undirliggjandi rekstur Arion sterkur
- Fór á lista yfir vinsælustu hlaðvörp Svíþjóðar
- Vaka nýr vörumerkjastjóri Collab
- Spilað á ónýtum velli
- Hjólasprettur skilaði 8,4 milljóna kr. tapi
- Vilja fjölga tekjustoðum og horfa til vaxtar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.